Sunday, April 03, 2011
Lengjubikarinn

Fellavöllur 2.apríl 14:00
Lengubikarinn 2011
Höttur 4 (Donys, Jóhann og Garđar x2)
Dalvík/Reynir 3Hattarmenn fengu Dalvík/Reyni í heimsókn í 3.umferđ Lengjubikarsins. Sigurđur Donys kom Hattarmönnum yfir á 26. mín eftir ađ Jörgen gaf boltann fyrir úr hćgri bakverđinum, og Jóhann nikkađi inn fyrir á Sigurđ Donys sem klárađi af öryggi í nćrhorniđ. Dalvík/Reynir jöfnuđu á 30. mín međ skalla eftir hornspyrnu en Jóhann kom okkar mönnum yfir 2-1 eftir ađ Jörgen sendi boltann inná miđju á Óttar G sem stakk honum inn fyrir í fyrsta á Jóhann sem lék á markmanninn og skorađi. Dalvík/Reynir jöfnuđu aftur úr víti áđur en Sigurđur Donys tók hornspyrnu og Garđar skorađi á 58. mína eftir mikiđ klafs í tegnum úr ótrúlegu harđfylgi, liggjandi á jörđinni. En Dalvík/Reynir náđu enn og aftur ađ jafna á 59. mín í 3-3 ţegar ţeir stungu inn fyrir vörnina, lögđu boltann út í teiginn og skoruđu á nćrstöngina. Sigurmarkiđ kom á 75. mín ţegar Sigurđur Donys tók snögga aukaspyrnu á vinstri kanti upp sama kant á Garđar, sem einlék inn á miđjuna í gegnum alla vörnina og klárađi međ stćl. Sigur 4-3 stađreynd, og eru ţví Hattarmenn í 3.sćti međ 6 stig eftir ţrjá umferđir.

Nćsti leikur er á föstudaginn 8.apríl kl.19:00 á móti Fjarđabyggđ í höllinni á Reyđarfirđi.

Liđiđ: Bjarni Viđar - Jörgen, Anton, Óttar St., Kristófer (Valdimar 77.mín) - Ragnar, Elmar - Óttar G - Jóhann (Ingimar 60. mín), Garđar, Sigurđur Donys.

Ónotađir varamenn: Anton Helgi, Arnar Jóel og Marteinn


Posted at 12:48 by haffi

Óttar Steinn
April 4, 2011   10:48 AM PDT
 
Ekki alveg fariđ rétt međ stađreyndir hér!

Rétt lýsing á ţriđja marki Dalvíkur/Reynis myndi vera svohljóđandi: En Dalvík/Reynir náđu enn og aftur ađ jafna á 59.mín í 3-3 ţegar ţeir stungu inn fyrir vörnina, lögđu boltann út í teiginn á Doctor sem kom á mikilli siglingu á nćrstöngina og lagđi boltann snyrtilega í nćrhorniđ, á eigin marki.
 

Leave a Comment:

Name


Homepage (optional)


CommentsPrevious Entry Home Next Entry


   

Mót m.fl kk

 • Deildarbikarinn 2005
 • Deildarbikarinn 2006
 • Deildarbikarinn 2007
 • Deildarbikarinn 2008
 • Deildarbikarinn 2009
 • 3.deild D riđill 2005
 • 3.deild D riđill 2006
 • Úrslitakeppni 2005
 • Úrslitakeppni 2006
 • VISA bikarinn 2005
 • VISA bikarinn 2006
 • VISA bikarinn 2007
 • VISA bikarinn 2008
 • VISA bikarinn 2009
 • 2.deild 2007
 • 2.deild 2008
 • 2.deild 2009
  Mót m.fl kvk

 • 1.deild B riđill 2005
 • 1.deild B riđill 2006
 • 1.deild B riđill 2007
 • 1.deild B riđill 2008
 • 1.deild A riđill 2009
 • Úrslitakeppni 2005
 • Úrslitakeppni 2007
 • Deildarbikar 2006
 • Deildarbikar 2008


  Höttur.tk könnunin


  L
  E
  I
  K
  M
  A
  Đ
  U
  R

  Á
  R
  S
  I
  N
  S

  2
  0
  0
  9
  Hver ađ ţínu mati var besti leikmađur Hattar 2009?

  Óliver Bjarki
  Bjartmar
  Stefán Ingi
  Víglundur
  Rafn
  Anton
  Björgvin Karl
  Brynjar
  Elvar Ţór
  Stefán Ţór
  Jónatan Logi
  Vilmar Freyr
  Óttar Steinn
  Jóhann Klausen
  Ívar Karl
  Garđar Már


  Fótbolti

 • Fotbolti.net
 • Gras.is
 • Soccerbase.com
 • Planetfootball.com
 • Soccernet.com
 • Teamtalk.om
 • Livescore.com
 • Soccer.com
 • ManUtd.is
 • Liverpool.is
 • Arsenal.is
 • Chelsea.is


  Hattarar um allan heim

 • IFK Göteborg (Hjalli Jóns)
 • Ringsted IF (Anders & Kristian)
 • Huginn (Binni Skúla og Jeppe)
 • Fylkir (Freysi)
 • Grindavík (Eysteinn og Óttar)
 • Örsta IL (Óliver)
 • Selfoss (Gunnar Rafn)
 • Kalli (MK)
 • Tóti og Henrik (Ţróttur)
 • Uros (Jönköping)


  2.deild 2008

 • Njarđvík
 • Grótta
 • Hamar
 • Afturelding
 • BÍ/Bolungarvík
 • Magni
 • ÍH/HV
 • Víđir
 • Tindastóll
 • Reynir S.
 • Hvöt


  Önnur félög

 • Einherji
 • Fjarđabyggđ
 • Huginn
 • Snörtur
 • Snörtur - blogg
 • Sindri
 • Neisti D
 • Leiknir F
 • Hrefnkell Freysgođi
 • Ţristurinn
 • ÍBV
 • KR
 • Víkingur R.
 • Leiknir R.
 • Dalvík/Reynir
 • Álftanes
 • Skallagrímur
 • Fjölnir
 • Stjarnan
 • Víkingur Ó.
  Annađ

 • Hattarlagiđ
 • Opinber heimasíđa Hattar
 • Höttur - Handboltinn
 • Höttur - spjallsíđa körfuboltans
 • Egilsstađir.is
 • Austurlandiđ.is
 • Austurglugginn
 • Mbl.is
 • Visir.is
 • KSÍ
 • Menntaskólinn á Egilsstöđum


  <---- tölfrćđi fyrir höttur.tk
  Hafđu samband

  Höttur.blogdrive.com s: 846-7255
  hafthor.atli@gmail.com


  Höttur Rekstrarfélag • If you want to be updated on this weblog Enter your email here:
  rss feed