Wednesday, April 13, 2011
Lengjubikarinn

Fjarđabyggđarhöllin 8.apríl
Lengubikarinn 2011
KFF 1 (Tadas Jocys)
Höttur 2
(Garđar og Anton)

Hattarmenn tóku á móti KFF í 4.umferđ Lengjbikarins í höllinni á Reyđarfirđi. Garđar kom Hattarmönnum yfir strax í byrjun leik međ frábćru einstaklingsframtaki. KFF náđu ađ jafna leikinn á 56.mín eftir hrađa sókn um vinstra megin og áttu langa skiptingu yfir til hćgri ţar sem Tadas Jocys var kominn einn í gegn og skorađi af vítateigslínunni í fjár horniđ. Anton Ástvaldsson kom ţó okkar mönnum aftur í 2-1 sem var einnig sigurmarkiđ á 74.mín međ ţrumuskalla eftir aukaspyrnu frá Elvari.

Nýr leikmađur lék međ Hattarmönnum, Friđrik Ingi sem kom á láni frá Fylki og stóđ sig međ prýđi. Bjóđum viđ honum velkomin til leiks!

Hattarmenn sitja ţví í 3.sćti riđilsins eftir sigurinn, og er síđasti leikurinn á móti Draupni sunnudaginn 17.apríl kl.14:00 á Fellavelli.

Liđiđ: Bjarni Viđar - Jörgen, Anton, Óttar St., Kristófer (Ingimar 78.mín) - Friđrik I, Elmar - Elvar - Jóhann (Vilmar 38. mín), Garđar, Sigurđur Donys (Stefán 41.mín).

Ónotađir varamenn: Anton H, Óttar G (átti ađ byrja en meiddist í upphitun).


Posted at 00:17 by haffi

 

Leave a Comment:

Name


Homepage (optional)


CommentsPrevious Entry Home Next Entry


   

Mót m.fl kk

 • Deildarbikarinn 2005
 • Deildarbikarinn 2006
 • Deildarbikarinn 2007
 • Deildarbikarinn 2008
 • Deildarbikarinn 2009
 • 3.deild D riđill 2005
 • 3.deild D riđill 2006
 • Úrslitakeppni 2005
 • Úrslitakeppni 2006
 • VISA bikarinn 2005
 • VISA bikarinn 2006
 • VISA bikarinn 2007
 • VISA bikarinn 2008
 • VISA bikarinn 2009
 • 2.deild 2007
 • 2.deild 2008
 • 2.deild 2009
  Mót m.fl kvk

 • 1.deild B riđill 2005
 • 1.deild B riđill 2006
 • 1.deild B riđill 2007
 • 1.deild B riđill 2008
 • 1.deild A riđill 2009
 • Úrslitakeppni 2005
 • Úrslitakeppni 2007
 • Deildarbikar 2006
 • Deildarbikar 2008


  Höttur.tk könnunin


  L
  E
  I
  K
  M
  A
  Đ
  U
  R

  Á
  R
  S
  I
  N
  S

  2
  0
  0
  9
  Hver ađ ţínu mati var besti leikmađur Hattar 2009?

  Óliver Bjarki
  Bjartmar
  Stefán Ingi
  Víglundur
  Rafn
  Anton
  Björgvin Karl
  Brynjar
  Elvar Ţór
  Stefán Ţór
  Jónatan Logi
  Vilmar Freyr
  Óttar Steinn
  Jóhann Klausen
  Ívar Karl
  Garđar Már


  Fótbolti

 • Fotbolti.net
 • Gras.is
 • Soccerbase.com
 • Planetfootball.com
 • Soccernet.com
 • Teamtalk.om
 • Livescore.com
 • Soccer.com
 • ManUtd.is
 • Liverpool.is
 • Arsenal.is
 • Chelsea.is


  Hattarar um allan heim

 • IFK Göteborg (Hjalli Jóns)
 • Ringsted IF (Anders & Kristian)
 • Huginn (Binni Skúla og Jeppe)
 • Fylkir (Freysi)
 • Grindavík (Eysteinn og Óttar)
 • Örsta IL (Óliver)
 • Selfoss (Gunnar Rafn)
 • Kalli (MK)
 • Tóti og Henrik (Ţróttur)
 • Uros (Jönköping)


  2.deild 2008

 • Njarđvík
 • Grótta
 • Hamar
 • Afturelding
 • BÍ/Bolungarvík
 • Magni
 • ÍH/HV
 • Víđir
 • Tindastóll
 • Reynir S.
 • Hvöt


  Önnur félög

 • Einherji
 • Fjarđabyggđ
 • Huginn
 • Snörtur
 • Snörtur - blogg
 • Sindri
 • Neisti D
 • Leiknir F
 • Hrefnkell Freysgođi
 • Ţristurinn
 • ÍBV
 • KR
 • Víkingur R.
 • Leiknir R.
 • Dalvík/Reynir
 • Álftanes
 • Skallagrímur
 • Fjölnir
 • Stjarnan
 • Víkingur Ó.
  Annađ

 • Hattarlagiđ
 • Opinber heimasíđa Hattar
 • Höttur - Handboltinn
 • Höttur - spjallsíđa körfuboltans
 • Egilsstađir.is
 • Austurlandiđ.is
 • Austurglugginn
 • Mbl.is
 • Visir.is
 • KSÍ
 • Menntaskólinn á Egilsstöđum


  <---- tölfrćđi fyrir höttur.tk
  Hafđu samband

  Höttur.blogdrive.com s: 846-7255
  hafthor.atli@gmail.com


  Höttur Rekstrarfélag • If you want to be updated on this weblog Enter your email here:
  rss feed