Monday, May 30, 2011
2.deild karla

Njarđtaksvöllurinn sun. 29.5.2011
2.deild karla 2011
Njarđvík 1 (Einar Marteinsson 50.)
Höttur 3
(Elvar Ţ. Ćgisson 16., Anton Ástvaldsson 72. og Viljhálmur Darri Einarsson 89.)


Hattarmenn sóttu 3 stig suđur í Njarđvík í dag eftir frábćran leik. Eftir rólega byrjun og nokkur hálffćri tók Donys á skariđ og sólađi sig inná völlinn og átti hörkuskot sem endađi í stönginni, en ţarna voru Hattarmenn búnir ađ vera mjög sterkir og pressuđu mjög hátt. Ţessi háa pressa skilađi sínu á 16.mín ţegar varnarmenn Njarđvíkur lentu í vandrćđum og ćtluđu ađ hreinsa, en miđvörđur ţeirra hreinsađi beint í afturenda liđsfélaga síns og boltinn barst til Elvars sem sólađi markmanninn laglega og skorađi í opiđ markiđ. Eftir ţetta rifu leikmenn Njarđvíkur sig upp og áttu nokkrar hćttulegar sóknir en vörn Hattar stóđu vaktina og varđi Ásgeir nokkrum sinnum vel í markinu. Stađan var 0-1 í hálfleik. Strax í upphafi seinni hálfleiks voru Njarđvík mun líklegri og ógnuđu marki Hattar stíft og uppskáru ţeir mark á 50.mín eftir aukaspyrnu utan af kanti ţar sem Einar Marteinsson skorađi á fjćrstöng. Ţarna voru Njarđvík mun sterkari og áttu nokkur fćri sem hefđu getađ endađ međ marki en Ásgeir varđi nokkrum sinnum frábćrlega, en einnig náđu Anton og Óttar ađ hreinsa á síđustu stundu. Á 61.mín kom Vilhjálmur Darri inná miđjuna fyrir Elmar, Runólfur fór út af fyrir Ingva á 69.mín og fór Stefán Ţór meiddur útaf fyrir Berg Valdimar á 71.mín. Á ţessum kafla voru Hattarmenn ađ taka völdin, og uppskáru ţeir mark á 72.mín ţegar Donys átti aukaspyrnu utan af kanti sem Hattarmenn náđu ađ skalla á mark en markmađur Njarđvíkur missti boltann og var Anton réttur mađur á réttum stađ og skaut knettinum í autt markiđ. Eftir ţetta var leikurinn frekar jafn ţangađ til ađ Njarđvíkurmenn voru nánast međ alla sína menn í vítateig Hattarmanna og áttu aukaspyrnu aftarlega á vellinum. Boltanum var spyrnt hátt upp, en Hattarmenn skölluđu frá og beint í lappirnar á leikmanni Njarđvíkur, en Anton kom stökkvandi á móti honum, vann knöttinn sem barst til Vilhjálms og brunuđu ţeir báđir upp allann völlinn og sólađi Vilhjálmur markmanninn og skorađi. Sögur segja ađ menn göptu í stúkunni ţegar Anton tók "hlauparann", en menn líktu ţessu viđ 100 m hlaup Carl Lewis á Ólympíuleikunum í Los Angeles 86'.

Sigur 1-3 stađreynd, og er nćsti leikur á móti Hamar, fimmtudaginn 2.júní á móti Hamar á Fellavelli.

Liđiđ í dag: Ásgeir - Runólfur, Óttar (c), Anton, Kristófer - Elmar, Ragnar - Stefán - Elvar, Garđar, Donys.

Bekkur: Anton Helgi, Ingvi, Berg Valdimar, Brynjar og Vilhjálmur.

Liđiđ: Bjarni Viđar - Jörgen, Anton, Óttar St., Kristófer (Ingimar 78.mín) - Friđrik I, Elmar - Elvar - Jóhann (Vilmar 38. mín), Garđar, Sigurđur Donys (Stefán 41.mín).

Ónotađir varamenn: Anton H, Óttar G (átti ađ byrja en meiddist í upphitun).


Posted at 01:02 by haffi

 

Leave a Comment:

Name


Homepage (optional)


CommentsPrevious Entry Home


   

Mót m.fl kk

 • Deildarbikarinn 2005
 • Deildarbikarinn 2006
 • Deildarbikarinn 2007
 • Deildarbikarinn 2008
 • Deildarbikarinn 2009
 • 3.deild D riđill 2005
 • 3.deild D riđill 2006
 • Úrslitakeppni 2005
 • Úrslitakeppni 2006
 • VISA bikarinn 2005
 • VISA bikarinn 2006
 • VISA bikarinn 2007
 • VISA bikarinn 2008
 • VISA bikarinn 2009
 • 2.deild 2007
 • 2.deild 2008
 • 2.deild 2009
  Mót m.fl kvk

 • 1.deild B riđill 2005
 • 1.deild B riđill 2006
 • 1.deild B riđill 2007
 • 1.deild B riđill 2008
 • 1.deild A riđill 2009
 • Úrslitakeppni 2005
 • Úrslitakeppni 2007
 • Deildarbikar 2006
 • Deildarbikar 2008


  Höttur.tk könnunin


  L
  E
  I
  K
  M
  A
  Đ
  U
  R

  Á
  R
  S
  I
  N
  S

  2
  0
  0
  9
  Hver ađ ţínu mati var besti leikmađur Hattar 2009?

  Óliver Bjarki
  Bjartmar
  Stefán Ingi
  Víglundur
  Rafn
  Anton
  Björgvin Karl
  Brynjar
  Elvar Ţór
  Stefán Ţór
  Jónatan Logi
  Vilmar Freyr
  Óttar Steinn
  Jóhann Klausen
  Ívar Karl
  Garđar Már


  Fótbolti

 • Fotbolti.net
 • Gras.is
 • Soccerbase.com
 • Planetfootball.com
 • Soccernet.com
 • Teamtalk.om
 • Livescore.com
 • Soccer.com
 • ManUtd.is
 • Liverpool.is
 • Arsenal.is
 • Chelsea.is


  Hattarar um allan heim

 • IFK Göteborg (Hjalli Jóns)
 • Ringsted IF (Anders & Kristian)
 • Huginn (Binni Skúla og Jeppe)
 • Fylkir (Freysi)
 • Grindavík (Eysteinn og Óttar)
 • Örsta IL (Óliver)
 • Selfoss (Gunnar Rafn)
 • Kalli (MK)
 • Tóti og Henrik (Ţróttur)
 • Uros (Jönköping)


  2.deild 2008

 • Njarđvík
 • Grótta
 • Hamar
 • Afturelding
 • BÍ/Bolungarvík
 • Magni
 • ÍH/HV
 • Víđir
 • Tindastóll
 • Reynir S.
 • Hvöt


  Önnur félög

 • Einherji
 • Fjarđabyggđ
 • Huginn
 • Snörtur
 • Snörtur - blogg
 • Sindri
 • Neisti D
 • Leiknir F
 • Hrefnkell Freysgođi
 • Ţristurinn
 • ÍBV
 • KR
 • Víkingur R.
 • Leiknir R.
 • Dalvík/Reynir
 • Álftanes
 • Skallagrímur
 • Fjölnir
 • Stjarnan
 • Víkingur Ó.
  Annađ

 • Hattarlagiđ
 • Opinber heimasíđa Hattar
 • Höttur - Handboltinn
 • Höttur - spjallsíđa körfuboltans
 • Egilsstađir.is
 • Austurlandiđ.is
 • Austurglugginn
 • Mbl.is
 • Visir.is
 • KSÍ
 • Menntaskólinn á Egilsstöđum


  <---- tölfrćđi fyrir höttur.tk
  Hafđu samband

  Höttur.blogdrive.com s: 846-7255
  hafthor.atli@gmail.com


  Höttur Rekstrarfélag • If you want to be updated on this weblog Enter your email here:
  rss feed