Entry: 2.deild karla Monday, May 30, 2011Njarđtaksvöllurinn sun. 29.5.2011
2.deild karla 2011
Njarđvík 1 (Einar Marteinsson 50.)
Höttur 3
(Elvar Ţ. Ćgisson 16., Anton Ástvaldsson 72. og Viljhálmur Darri Einarsson 89.)


Hattarmenn sóttu 3 stig suđur í Njarđvík í dag eftir frábćran leik. Eftir rólega byrjun og nokkur hálffćri tók Donys á skariđ og sólađi sig inná völlinn og átti hörkuskot sem endađi í stönginni, en ţarna voru Hattarmenn búnir ađ vera mjög sterkir og pressuđu mjög hátt. Ţessi háa pressa skilađi sínu á 16.mín ţegar varnarmenn Njarđvíkur lentu í vandrćđum og ćtluđu ađ hreinsa, en miđvörđur ţeirra hreinsađi beint í afturenda liđsfélaga síns og boltinn barst til Elvars sem sólađi markmanninn laglega og skorađi í opiđ markiđ. Eftir ţetta rifu leikmenn Njarđvíkur sig upp og áttu nokkrar hćttulegar sóknir en vörn Hattar stóđu vaktina og varđi Ásgeir nokkrum sinnum vel í markinu. Stađan var 0-1 í hálfleik. Strax í upphafi seinni hálfleiks voru Njarđvík mun líklegri og ógnuđu marki Hattar stíft og uppskáru ţeir mark á 50.mín eftir aukaspyrnu utan af kanti ţar sem Einar Marteinsson skorađi á fjćrstöng. Ţarna voru Njarđvík mun sterkari og áttu nokkur fćri sem hefđu getađ endađ međ marki en Ásgeir varđi nokkrum sinnum frábćrlega, en einnig náđu Anton og Óttar ađ hreinsa á síđustu stundu. Á 61.mín kom Vilhjálmur Darri inná miđjuna fyrir Elmar, Runólfur fór út af fyrir Ingva á 69.mín og fór Stefán Ţór meiddur útaf fyrir Berg Valdimar á 71.mín. Á ţessum kafla voru Hattarmenn ađ taka völdin, og uppskáru ţeir mark á 72.mín ţegar Donys átti aukaspyrnu utan af kanti sem Hattarmenn náđu ađ skalla á mark en markmađur Njarđvíkur missti boltann og var Anton réttur mađur á réttum stađ og skaut knettinum í autt markiđ. Eftir ţetta var leikurinn frekar jafn ţangađ til ađ Njarđvíkurmenn voru nánast međ alla sína menn í vítateig Hattarmanna og áttu aukaspyrnu aftarlega á vellinum. Boltanum var spyrnt hátt upp, en Hattarmenn skölluđu frá og beint í lappirnar á leikmanni Njarđvíkur, en Anton kom stökkvandi á móti honum, vann knöttinn sem barst til Vilhjálms og brunuđu ţeir báđir upp allann völlinn og sólađi Vilhjálmur markmanninn og skorađi. Sögur segja ađ menn göptu í stúkunni ţegar Anton tók "hlauparann", en menn líktu ţessu viđ 100 m hlaup Carl Lewis á Ólympíuleikunum í Los Angeles 86'.

Sigur 1-3 stađreynd, og er nćsti leikur á móti Hamar, fimmtudaginn 2.júní á móti Hamar á Fellavelli.

Liđiđ í dag: Ásgeir - Runólfur, Óttar (c), Anton, Kristófer - Elmar, Ragnar - Stefán - Elvar, Garđar, Donys.

Bekkur: Anton Helgi, Ingvi, Berg Valdimar, Brynjar og Vilhjálmur.

Liđiđ: Bjarni Viđar - Jörgen, Anton, Óttar St., Kristófer (Ingimar 78.mín) - Friđrik I, Elmar - Elvar - Jóhann (Vilmar 38. mín), Garđar, Sigurđur Donys (Stefán 41.mín).

Ónotađir varamenn: Anton H, Óttar G (átti ađ byrja en meiddist í upphitun).

   0 comments

Leave a Comment:

Name


Homepage (optional)


Comments